LEX Lögmannsstofa

LEX Lögmannsstofa

LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi.  Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði.  Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.

Um LEX

Rapyd kaupir KORTA hf

8. júlí, 2020

Í gær var gengið frá kaupum fjártæknifyrirtækisins Rapyd á öllu hlutafé í íslensku greiðslustofnuninni KORTA…

Nánar

Veiki hlekkur bálkakeðjunnar

3. júní, 2020

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í dag um bálkakeðjutækni og…

Nánar
Foss

LEX veitir fjárfestahópi ráðgjöf við kaup Norðanfisks af Brim

2. júní, 2020

Þann 29. maí sl. var skrifað undir kaupsamning þar sem útgerðarfélagið Brim hf. seldi hópi…

Nánar

Um úthlutun mála til dómara

27. maí, 2020

Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX, skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins í dag þar sem…

Nánar
LEX Lögmannsstofa

Réttarstaða innherja skýrð

25. maí, 2020

Samkvæmt 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. núgildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 („vvl.“) er…

Nánar
Foss

Endurupptökudómstóll tekur til starfa 1. desember 2020.

20. maí, 2020

Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um stofnun Endurupptökudóms. Mun hann taka til starfa þann 1.…

Nánar

Starfssvið

LEX

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Alþjóðlegt samstarf

Viðurkenningar og gæði þjónustu

Lex Lögmannsstofa - Gildi

Gildi

Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.

Lex Lögmannsstofa - Lögmenn og Starfsfólk
Garðar Valdimarsson

Garðar Valdimarsson Lögmaður - Eigandi

gardarv@lex.is

Örn Gunnarsson

Örn Gunnarsson Lögmaður - Framkvæmdastjóri

orn@lex.is