
LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Um LEX
Nýtt vín á gömlum belgjum?
30. janúar, 2023Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti nýlega grein í ViðskiptaMogganum þar sem…
Nánar
Garðar Víðir Gunnarsson tekur sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs
30. janúar, 2023Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður og eigandi á LEX hefur tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs…
Nánar
Hugverkaréttindi í sýndarheimum
17. janúar, 2023María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP birti nýlega grein í vefútgáfu…
Nánar
LEX er framúrskarandi fyrirtæki 2022!
21. nóvember, 2022Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku…
Nánar
LEX er til fyrirmyndar 2022!
21. nóvember, 2022LEX lögmannsstofa er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar…
Nánar
Birting afkomuviðvarana
10. nóvember, 2022Stefán Orri Ólafsson, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Innherja fyrr í vikunni…
NánarStarfssvið
LEX
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Alþjóðlegt samstarf
Viðurkenningar og gæði þjónustu
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)

Gildi
Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.
