LEX Lögmannsstofa

LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi.  Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði.  Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.

Um LEX

Fyrsta umsóknin um skráningu litamerkis

24. september, 2021

G.H. Sigurgeirsson Intellectual Property., dótturfyrirtæki LEX hefur lagt inn fyrstu umsóknina um skráningu litamerkis til…

Nánar
Foss

Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?

14. september, 2021

Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á…

Nánar

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

8. september, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept.…

Nánar

Veiðimaðurinn og bráðin

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í seinustu viku…

Nánar

Orlof samkvæmt lögmannsráði

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í sumar þar…

Nánar

Leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB)

2. júlí, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í ViðskiptaMoggann fyrr í vikunni…

Nánar

Starfssvið

LEX

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Alþjóðlegt samstarf

Viðurkenningar og gæði þjónustu

Lex Lögmannsstofa - Gildi

Gildi

Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.

Lex Lögmannsstofa - Lögmenn og Starfsfólk
Örn Gunnarsson

Örn Gunnarsson Lögmaður - Framkvæmdastjóri

orn@lex.is