
LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Um LEX
Leiðarvísir Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2021
4. mars, 2021Þær Erla S. Árnadóttir, eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir fulltrúi eru höfundar laga- og…
Nánar
Út fyrir rammann
24. febrúar, 2021Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í dag um…
Nánar
Beiting í raun
17. febrúar, 2021Í Viðskiptamogganum í dag birtist grein eftir Birgi Má Björnsson, lögmann og eiganda á LEX,…
Nánar
Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR
17. febrúar, 2021LEX hlýtur fyrirtaks umsögn í 2021 útgáfu World Trademark Review (WTR) og er hrósað fyrir…
Nánar
Samrunaeftirlit – betur má ef duga skal.
11. febrúar, 2021María Kristjánsdóttir lögmaður á LEX skrifaði grein í Viðskiptablaðið í dag ásamt Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur,…
Nánar
Síldarvinnslan stefnir á skráningu í Kauphöll
4. febrúar, 2021Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland…
NánarStarfssvið
LEX
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Alþjóðlegt samstarf
Viðurkenningar og gæði þjónustu

Gildi
Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.
