LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Um LEXLEX tilefnt sem IP Company of the Year
17. september, 2024Okkur er sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur verið tilnefnt sem IP Company of…
NánarEndurkaup á eigin bréfum – skiptir tilgangurinn máli?
10. september, 2024Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja um kaup…
NánarIP Stars 2024
24. júní, 2024Þær Erla S. Árnadóttir og Lára Herborg Ólafsdótttir, eigendur á LEX lögmannstofu hlutu nýverið viðurkenningar…
NánarLEX ráðleggur JBT við yfirtöku á Marel
24. júní, 2024JBT Corporation, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði tæknilausna fyrir matvæla- og drykkjarvörugeirann, lagði í dag…
NánarMálsmeðferð samrunamála á Íslandi
21. júní, 2024Í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu fjalla þær María Kristjánsdóttur, lögmaður hjá LEX og Heiðrún Marteinsdóttur,…
NánarLEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500
2. apríl, 2024Hið virta matsfyrirtæki Legal 500 hefur birt mat sitt fyrir árið 2024. Matið er birt…
NánarStarfssvið
LEX
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Alþjóðlegt samstarf
Viðurkenningar og gæði þjónustu
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)
Gildi
Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.