LEX Lögmannsstofa

LEX Lögmannsstofa

LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi.  Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði.  Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.

Um LEX
Foss

Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?

14. september, 2021

Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á…

Nánar

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

8. september, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept.…

Nánar

Veiðimaðurinn og bráðin

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í seinustu viku…

Nánar

Orlof samkvæmt lögmannsráði

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í sumar þar…

Nánar

Leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB)

2. júlí, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í ViðskiptaMoggann fyrr í vikunni…

Nánar

Síldarvinnslan skráð á markað í Kauphöll Íslands

27. maí, 2021

Í morgun hófust viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hf. í Kauphöll Íslands. Í aðdraganda skráningar…

Nánar

Starfssvið

LEX

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Alþjóðlegt samstarf

Viðurkenningar og gæði þjónustu

Lex Lögmannsstofa - Gildi

Gildi

Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.

Lex Lögmannsstofa - Lögmenn og Starfsfólk
Örn Gunnarsson

Örn Gunnarsson Lögmaður - Framkvæmdastjóri

orn@lex.is