
LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Um LEX
LEX í hæsta gæðaflokki hjá IFLR
14. september, 2023IFLR1000 er fyrirtæki sem metur lögmenn og lögmannsstofur á sviði félags- og fjármangsréttar á alþjóðavísu.…
Nánar
Endurupptaka einka- og sakamála
17. ágúst, 2023Á síðustu misserum hafa tvær ritrýndar greinar eftir Teit Gissurarson lögmann á LEX komið út…
Nánar
LEX hlýtur jafnlaunavottun
5. júní, 2023LEX lögmannsstofa hefur hlotið formlega jafnlaunavottun, en vottunin staðfestir að LEX starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi…
Nánar
Fjármál sveitarfélaga
17. maí, 2023Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX birti nýverið grein í Viðskiptamogganum í tilefni…
Nánar
Tímabundinn einkaréttur lyfja – framkvæmdastjórn ESB boðar breytingar
11. maí, 2023Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður á LEX birti grein í Innherja í gær í tilefni þess að…
Nánar
Eitt evrópskt einkaleyfi og Sameiginlegi einkaleyfadómstóllinn
3. maí, 2023Erla S. Árnadóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti í dag grein í Innherja þar…
NánarStarfssvið
LEX
LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.
Alþjóðlegt samstarf
Viðurkenningar og gæði þjónustu
- Málflutningur og gerðarmeðferð
- Persónuvernd og upplýsingatækni
- Samkeppnisréttur
- Sjálfbærni / ESG (Environment, Social, Governance)
- Skaðabætur og vátryggingar
- Skattamál
- Stjórnskipunarréttur og mannréttindi
- Stjórnsýsla, opinberir aðilar og skipulagsmál
- Verktakar, útboðsmál og opinber innkaup
- Vinnuréttar- og starfsmannamál
- Yfirtökur og samrunar (M&A)

Gildi
Gildi LEX lögmannsstofu, Heiðarleiki, Trúnaður, Fagmennska byggja á því grundvallarviðhorfi að áratugi þurfi til þess að skapa sér gott orðspor en einungis augnablik að glata því.
Lögmenn LEX nálgast verkefni sín með þessi gildi að leiðarljósi.
