Foss

Evrópuréttur

Mikilvægi Evrópuréttar eykst með hverju árinu og í dag teygir hann sig inn á flest svið íslenskrar lögfræði. Evrópuréttur hefur einkar mikil áhrif á sviði samkeppnisréttar, vinnuréttar, orkuréttar, persónuverndar og neytendaréttar.

Evrópuréttur

Mikilvægi Evrópuréttar eykst með hverju árinu og í dag teygir hann sig inn á flest svið íslenskrar lögfræði. Evrópuréttur hefur einkar mikil áhrif á sviði samkeppnisréttar, orkuréttar, persónuverndar, fjármálamarkaðslöggjafar, vinnuréttar, neytendaréttar og sjálfbærni. Ný löggjöf sem væntanleg er í gegnum aðild Ísland að EES getur haft mikil áhrif á starfsumhverfi fyrirtækja og mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera viðbúin slíkum breytingum. Sérfræðingar LEX lögmannsstofu búa yfir alþjóðlegri menntun og reynslu sem tryggir að viðskiptavinir LEX fái þjónustu og ráðgjöf sem stenst alþjóðlegan samanburð.

Helstu verkefni:

  • Ráðgjöf til innlendra og alþjóðlegra fyrirtækja.
  • Hagsmunagæsla fyrir eftirlitsstofnun EFTA.
  • Málarekstur fyrir EFTA- dómstólnum og Evrópudómstólnum.

Með sérþekkingu á þessu sviði.

Fréttir