Mat á þjónustu

LEX lögmannstofa hefur um árabil verið metin af erlendum matsfyrirtækjum og jafnan verið metin sem framúrskarandi í samanburði við aðrar íslenskar lögfræðistofur. Mat þetta byggir einkum á þremur þáttum: Umsögnum viðskiptavina, yfirliti yfir unnin verk og viðtölum við lögmenn.