UT Messan

Starfar þú á sviði upplýsingatækni?
Við viljum endilega kynnast þér.

Hafðu samband í gegnum síðuna okkar fyrir 15. febrúar 2020 og fáðu símtal frá sérfræðingum okkar þér að kostnaðarlausu.

Hafa Samband

Fróðleikur

Bitakeðja (e. blockchain) til varnar hugverkaréttindum?

6. febrúar, 2020

Á tímum sífelldrar tækniþróunar hafa hugverkaréttindi á margan hátt farið halloka og framfylgd reglnanna sem ætlað er að vernda hugverk ekki reynst nægilega skilvirk. Blockchain, sem á íslensku er stundum nefnt bita- eða færslukeðja, er tækni sem m.a. hefur verið…

Nánar

Snjallsamningar (e. smart contracts)

6. febrúar, 2020

Árið 1994 gerði tölvunarfræðingurinn Nick Szabo fyrst grein fyrir hugmyndum sínum um svokallaða snjallsamninga (e. smart contracts) sem byggðust einkum á forritunartexta. Orðið snjallsamningur getur valdið ákveðnum misskilningi, þar sem snjallsamningar eru ekki samningar í hefðbundnum lagalegum skilningi, heldur öllu…

Nánar

Gagnanám í ljósi nýrrar höfundaréttartilskipunar

6. febrúar, 2020

Margir hafa heyrt því fleygt fram að gögn séu „hin nýja olía“ og upplýsingar jafnvel „hið nýja gull“, enda hefur aðgengi að upplýsingum aukist til muna á síðustu árum. Í hafsjó þeirra gagna sem til eru þarf þó að vera…

Nánar

Gervigreind og sandkassaumhverfið

6. febrúar, 2020

Tæknilausnir á borð við gervigreind hafa verið í stöðugri framþróun undanfarna áratugi og möguleikinn að nýta stór gagnasöfn með skilvirkum hætti, auðkenna mynstur og greina hagkvæmustu lausnirnar hefur skapað fyrirtækjum og viðskiptavinum mikla möguleika.

Nánar

Notaður hugbúnaður til sölu

6. febrúar, 2020

Helstu verðmæti margra fyrirtækja má nú á dögum finna í hugbúnaðarþróun og hugverkum þeirra. Mikilvægt er að slík fyrirtæki átti sig á mikilvægi þess að rétt sé að verki staðið þegar kemur að leyfisveitingum til viðskiptavina vegna notkunar á þeirra…

Nánar

Hlutverk og skyldur vinnsluaðila á grundvelli nýrra persónuverndarreglna

6. febrúar, 2020

Vinnsluaðili er skilgreindur sem einstaklingur eða lögaðili, opinbert yfirvald, sérstofnun eða annar aðili sem vinnur persónuupplýsingar á vegum ábyrgðaraðila, en ábyrgðaraðili er sá sem sem ákvarðar tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga. Til að mynda teljast upplýsingatæknifyrirtæki hvers konar sem…

Nánar

Áreiðanleg áreiðanleikakönnun?

5. febrúar, 2020

Það hefur dregið til tíðinda í Evrópu í málum er varða öryggisbresti eftir gildistöku nýrrar persónuverndarreglugerðar fyrir liðlega ári. Þann 8. júlí sl. gáfu bresk persónuverndaryfirvöld (ICO) út yfirlýsingu um fyrirhugaða álagningu sektar á British Airways að fjárhæð 183 milljónir…

Nánar

Hef ég ekki heyrt þetta áður?

5. febrúar, 2020

Margir kannast við að heyra nýtt lag og finnast stef þess kunnugleg. Eitt helsta viðkvæðið þegar keppnislög Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva heyrast, bæði innlend og erlend, er spurningin hvort hin og þessi laglína sé eftir atvikum ekki „stolin“.

Nánar

Verðmæti vörumerkja og pólitísk umræða

4. febrúar, 2020

Verðmæti vörumerkja og pólitísk umræða. – Grein eftir Maríu Kristjánsdóttir sem birtist í Fréttablaðinu 13. nóvember 2019. Vörumerki eru oft á meðal verðmætustu eigna fyrirtækja og um leið tengiliður við viðskiptavini þeirra. Verðmætasta vörumerkið í dag samkvæmt viðskiptatímaritinu Forbes er…

Nánar

Geta fyrirtæki átt liti?

4. febrúar, 2020

Vörumerki eru hvers kyns sýnileg tákn sem notuð eru til að greina vörur og þjónustu eins aðila frá vörum og þjónustu annarra. Þannig eru vörumerki tengiliður fyrirtækja við bæði núverandi og nýja viðskiptavini og það liggur því í hlutarins eðli…

Nánar

Ærumeiðingar og netþjónustuaðilar

4. febrúar, 2020

Ærumeiðingar og netþjónustuaðilar – Grein eftir Erlu S. Árnadóttur sem birtist í Morgunblaðinu 27. febrúar 2004. Nokkur umræða hefur orðið um meiðandi tjáningu sem hefur færst í vöxt með nýrri tækni í fjarskiptum og rafrænum samskiptum. Spurt hefur verið hverjir…

Nánar

Ólöglegar eftirlíkingar

4. febrúar, 2020

Ólöglegum eftirlíkingum af húsgögnum hefur fjölgað áberandi mikið á undanförnum árum,” segir Erla S. Árnadóttir, lögmaður hjá Lex og sérfræðingur í hugverkarétti, í samtali við Viðskiptablaðið. “Þær virðast að stórum hluta vera framleiddar í Kína og koma hingað til lands…

Nánar