Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

LEX

LEX er framúrskarandi fyrirtæki 2022!

21. nóvember, 2022

Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022

Nánar

LEX er til fyrirmyndar 2022!

21. nóvember, 2022

LEX lögmannsstofa er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022.

Nánar

Birting afkomuviðvarana

10. nóvember, 2022

Stefán Orri Ólafsson, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Innherja fyrr í vikunni um þann vanda sem skráð félög standa oft frammi fyrir við mat á því hvort…

Nánar

Fjölmiðlafrelsi og miðlun innherjaupplýsinga

19. október, 2022

Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX skrifaði nýlega grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um samspil fjölmiðlafrelsis og miðlunar innherjaupplýsinga og rétt blaðamanna til þess að miðla innherjaupplýsingum í…

Nánar

Skál í sýndar-kampavíni

18. október, 2022

María Kristjánsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísi, um metaverse útfrá sjónarhóli vörumerkjaréttarins og þeirri þörf að huga að fullnægjandi…

Nánar

Brot gegn persónuverndarlögum misnotkun á markaðsráðandi stöðu?

18. október, 2022

Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX skrifaði grein á Vísi sem birt var þann 17. okt sl. um áhugaverða þróun á vettvangi Evrópusambandsins um samspil persónuverndarréttar og samkeppnisréttar. Aðallögsögumaður…

Nánar

LEX veitir Ardian lögfræðilega ráðgjöf við kaup á Mílu

5. október, 2022

LEX veitti franska sjóðastýringarfyrirtækinu Ardian lögfræðilega ráðgjöf við kaup á öllu hlutafé í fjarskiptafélaginu Mílu ehf. Ráðgjöf lögmannsstofunnar laut meðal annars að gerð áreiðanleikakönnunar, aðstoð við gerð kaupsamnings, fjármögnunarsamninga og…

Nánar

Lagadagurinn 2022

22. september, 2022

Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordic föstudaginn 23. september nk. Það eru Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands sem standa fyrir Lagadeginum. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og…

Nánar