Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Á réttum forsendum – ráðstefna Festu 2022

17. janúar, 2022

Festa – Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni stendur fyrir ráðstefnunni „Á réttum forsendum“ þann 27. janúar nk. Ráðstefnan er rafræn og opin öllum. Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á…

Nánar

Sambúðarsamningur

30. desember, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í gær um sambúðarsamninga.Í ljósi þess hve réttindi og skyldu sambúðaraðila eru takmörkuð í hérlendri löggjöf kann það…

Nánar

LEX veitir Partners Group lagalega ráðgjöf við kaup á atNorth

29. desember, 2021

LEX veitti Partners Group, alþjóðlegu eignastýringafyrirtæki, lagalega ráðgjöf við kaup á atNorth. atNorth er stærsti rekstraraðili sjálfbærra gagnavera á Íslandi og leiðandi í rekstri gagnavera. atNorth býður viðskiptavinum sínum upp…

Nánar

Orðrómar á fjármálamörkuðum

17. desember, 2021

Á Innherja, nýjum viðskiptamiðli innan Vísis, birtist í dag grein eftir Kristin Inga Jónsson lögfræðing og fulltrúa á LEX þar sem hann fjallar um orðróma á fjármálamörkuðum, áhrif þeirra á…

Nánar

Skaðabætur fyrir höfundaréttarbrot gegn verkum úr Rafskinnu

30. nóvember, 2021

Þann 12. nóvember sl. var kveðinn upp í Landsrétti dómur í máli sem flutt var af Erlu S. Árnadóttur, lögmanni og eiganda á LEX. Erfingjar Jóns Kristinssonar, myndlistarmanns, Jónda, höfðuðu…

Nánar

Gagnagíslataka og ábyrgð stjórnenda

25. nóvember, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir eigandi og lögmaður á LEX fjallar um gagnagíslatöku og ábyrgð stjórnenda í grein í Viðskiptamogganum þann 3. nóvember sl. Í núverandi viðskiptaumhverfi, þar sem öryggisógnum fer fjölgandi,…

Nánar

Sjálfbærniupplýsingagjöf og strandaðar eignir

5. nóvember, 2021

Eva Margét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein, sem birtist á Vísi.is, um aukna eftirspurn fjárfesta og lánveitenda eftir betri…

Nánar

Mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.

3. nóvember, 2021

Í nýjasta þætti Talk Innovation – hlaðvarpi evrópsku einkaleyfastofunnar (European Patent Office) sem ber heitið „Rock CO2, roll back climate change“ ræðir María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX við Berg Sigfússon…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar