LEX Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Breytingar á vörumerkjalögum

25. september, 2020

Þann 1. september 2020 tóku gildi lög nr. 71/2020, um breytingu á lögum um vörumerki nr. 45/1997. Með lögunum eru innleidd í íslenskan rétt ákvæði vörumerkjatilskipunar Evrópusambandsins 2015/2436. Lögin innihalda…

Nánar

Togstreita fjártækni og persónuverndar

23. september, 2020

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins þar sem hún fjallar um fyrirhugað frumvarp til nýrra laga um greiðsluþjónustu sem leggja á fyrir Alþingi í janúar…

Nánar

Tilskipun um rekstraraðila sérhæfðra sjóða (AIFMD) innleidd á Íslandi

4. september, 2020

Tilskipun ESB um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, svokölluð AIFMD tilskipun, hefur loks verið innleidd á Íslandi með setningu laga nr. 45/2020 sem tóku gildi í vor. Þrátt fyrir að Fjármálaeftirlit Seðlabanka…

Nánar

Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða

2. september, 2020

Í gær, 1. september, tóku gildi lög nr. 78/2019 um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, sem taka m.a. til stafrænna þjónustuveitenda. Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein…

Nánar

Rapyd kaupir KORTA hf

8. júlí, 2020

Í gær var gengið frá kaupum fjártæknifyrirtækisins Rapyd á öllu hlutafé í íslensku greiðslustofnuninni KORTA hf. Stefán Orri Ólafsson og Fanney Frímannsdóttir, lögmenn á LEX, voru ráðgjafar Rapyd við kaupin.…

Nánar

Veiki hlekkur bálkakeðjunnar

3. júní, 2020

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í dag um bálkakeðjutækni og persónuvernd. Persónuverndarreglugerðin sem innleidd var í íslenskan rétt með lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og…

Nánar
Foss

LEX veitir fjárfestahópi ráðgjöf við kaup Norðanfisks af Brim

2. júní, 2020

Þann 29. maí sl. var skrifað undir kaupsamning þar sem útgerðarfélagið Brim hf. seldi hópi fjárfesta á Akranesi allt hlutafé í Norðanfiski ehf. Norðanfiskur sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og…

Nánar

Um úthlutun mála til dómara

27. maí, 2020

Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX, skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins í dag þar sem hann gerir úthlutun mála til dómara að umfjöllunarefni. Hafa verði ákveðinn skilning á því að…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar