LEX Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Leiðarvísir Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2021

4. mars, 2021

Þær Erla S. Árnadóttir, eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir fulltrúi eru höfundar laga- og framkvæmdahluta leiðarvísis Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2021

Nánar

Út fyrir rammann

24. febrúar, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í dag um rammasamninga, sem eru ein leið til að bjóða út margvísleg innkaup opinberra aðila samtímis. Við…

Nánar

Beiting í raun

17. febrúar, 2021

Í Viðskiptamogganum í dag birtist grein eftir Birgi Má Björnsson, lögmann og eiganda á LEX, þar sem hann fjallar um stöðu launakrafna yfirmanna við gjaldþrotaskipti vinnuveitanda og túlkun dómstóla á…

Nánar

Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR

17. febrúar, 2021

LEX hlýtur fyrirtaks umsögn í 2021 útgáfu World Trademark Review (WTR) og er hrósað fyrir áreiðanleika, mikla fagmennsku og skilvirka stjórnun. Þá fá þær Erla S. Árnadóttir, Hulda Árnadóttir og…

Nánar

Samrunaeftirlit – betur má ef duga skal.

11. febrúar, 2021

María Kristjánsdóttir lögmaður á LEX skrifaði grein í Viðskiptablaðið í dag ásamt Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. Í greininni er minnst á mikilvægi virkrar samkeppni fyrir skilvirkt atvinnulíf og hagsmuni…

Nánar

Síldarvinnslan stefnir á skráningu í Kauphöll

4. febrúar, 2021

Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. Þá munu LEX lögmannsstofa…

Nánar

LEX á UTmessunni

4. febrúar, 2021

Dagana 1. – 6. febrúar er UTmessan 2021 haldin í rafheimum. LEX er með rafrænan bás á messunni sem má heimsækja hér. Í dag á milli 12 og 14 mun…

Nánar

(H)ljómandi vörumerki

4. febrúar, 2021

María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, ritaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún fjallar um hljóðmerki. Hljóðmerki er ein af þeim…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar