LEX Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Síldarvinnslan skráð á markað í Kauphöll Íslands

27. maí, 2021

Í morgun hófust viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hf. í Kauphöll Íslands. Í aðdraganda skráningar fór fram hlutafjárútboð og var töluverð umfram eftirspurn eftir hlutum í félaginu í útboðinu. LEX…

Nánar

Gervigreind og lögfræði

26. maí, 2021

LEX lögmannsstofa tekur þátt í nýsköpunarvikunni 2021. Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX lögmannsstofu, og Thelma Christel Kristjánsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX lögmannstofu, munu mánudaginn 31. maí…

Nánar

Regluverk um gervigreind

3. maí, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX fjallaði í Viðskiptamogganum í liðinni viku um drög að reglugerð um noktun á gervigreind innan Evrópusambandsins, en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti drögin fyrir…

Nánar

Fyrstu íslensku hreyfimerkin

15. apríl, 2021

Í Hugverkatíðindum fyrir aprílmánuð 2021 birtust fyrstu íslensku hreyfimerkin sem samþykkt hafa verið til skráningar hjá Hugverkastofunni. Hreyfimerki eru dæmi um svokölluð óhefðbundin vörumerki, en með breytingu á vörumerkjalögum sem…

Nánar

Legal500 – LEX enn á ný metið í hæsta gæðaflokki

14. apríl, 2021

Matsfyrirtækið Legal 500 greinir árlega lögmannsstofur á heimsvísu með ítarlegri rannsóknarvinnu til þess að hafa ávallt áreiðanlegar upplýsingar um stöðu mála á sviði lögfræði og lögmennsku í heiminum. Nú í…

Nánar

Eyrarbúið ehf. dæmt til að greiða Plús film ehf.

13. apríl, 2021

Í síðustu viku gekk dómur í Héraðsdómi Suðurlands þar sem Eyrarbúið ehf. var dæmt til að greiða Plús film ehf. kr. 20.166.583 ásamt dráttarvöxtum og málskostnaði. Málið varðaði heimildarmyndina Eyjafjallajökull…

Nánar

LEX veitir ráðgjöf til LLCP við kaup á Creditinfo Group

11. mars, 2021

Gengið hefur verið frá kaupum alþjóðlega framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á Creditinfo Group. Creditinfo var stofnað á Íslandi 1997 og starfa rúmlega fjögur hundruð manns hjá fyrirtækinu á…

Nánar

Leiðarvísir Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2021

4. mars, 2021

Þær Erla S. Árnadóttir, eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir fulltrúi eru höfundar laga- og framkvæmdahluta leiðarvísis Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2021

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar