
Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
LEX

Nýtt vín á gömlum belgjum?
30. janúar, 2023Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti nýlega grein í ViðskiptaMogganum þar sem hún fjallar um nýlega birt drög framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að ákvörðun um fullnægjandi vernd (e. adequacy…
Nánar
Garðar Víðir Gunnarsson tekur sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs
30. janúar, 2023Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður og eigandi á LEX hefur tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs ásamt Haraldi I. Birgissyni. Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins. Auk þeirra sitja í…
Nánar
Hugverkaréttindi í sýndarheimum
17. janúar, 2023María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP birti nýlega grein í vefútgáfu Tölvumála – tímariti Skýrslutæknifélags Ísland þar sem hún fer yfir helstu álitaefni í tengslum við…
Nánar
LEX er framúrskarandi fyrirtæki 2022!
21. nóvember, 2022Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2022
Nánar
LEX er til fyrirmyndar 2022!
21. nóvember, 2022LEX lögmannsstofa er á meðal 2,3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022.
Nánar
Birting afkomuviðvarana
10. nóvember, 2022Stefán Orri Ólafsson, eigandi og lögmaður á LEX birti grein í Innherja fyrr í vikunni um þann vanda sem skráð félög standa oft frammi fyrir við mat á því hvort…
Nánar
Fjölmiðlafrelsi og miðlun innherjaupplýsinga
19. október, 2022Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX skrifaði nýlega grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um samspil fjölmiðlafrelsis og miðlunar innherjaupplýsinga og rétt blaðamanna til þess að miðla innherjaupplýsingum í…
Nánar
Skál í sýndar-kampavíni
18. október, 2022María Kristjánsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX og framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson IP skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísi, um metaverse útfrá sjónarhóli vörumerkjaréttarins og þeirri þörf að huga að fullnægjandi…
Nánar