LEX Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Veiki hlekkur bálkakeðjunnar

3. júní, 2020

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í dag um bálkakeðjutækni og persónuvernd. Persónuverndarreglugerðin sem innleidd var í íslenskan rétt með lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og…

Nánar
Foss

LEX veitir fjárfestahópi ráðgjöf við kaup Norðanfisks af Brim

2. júní, 2020

Þann 29. maí sl. var skrifað undir kaupsamning þar sem útgerðarfélagið Brim hf. seldi hópi fjárfesta á Akranesi allt hlutafé í Norðanfiski ehf. Norðanfiskur sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og…

Nánar

Um úthlutun mála til dómara

27. maí, 2020

Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX, skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins í dag þar sem hann gerir úthlutun mála til dómara að umfjöllunarefni. Hafa verði ákveðinn skilning á því að…

Nánar
LEX Lögmannsstofa

Réttarstaða innherja skýrð

25. maí, 2020

Samkvæmt 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. núgildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 („vvl.“) er innherja óheimilt að afla eða ráðstafa fjármálagerningum með beinum eða óbeinum hætti, fyrir eigin reikning…

Nánar
Foss

Endurupptökudómstóll tekur til starfa 1. desember 2020.

20. maí, 2020

Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um stofnun Endurupptökudóms. Mun hann taka til starfa þann 1. desember 2020. Hlutverk hins nýja dómstóls er að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku…

Nánar

Brúarlán og umboðssvik

27. apríl, 2020

Kristín Edwald, eigandi á LEX skrifar grein í vefútgáfu Viðskiptablaðsins í dag þar sem hún fjallar um ríkisábyrgð á hluta svokallaðra brúarlána fjármálafyrirtækja til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu…

Nánar

Smitrakningaröpp og Persónuvernd

24. apríl, 2020

Lena Mjöll Markusdóttir skrifar grein á Vísi í dag þar sem hún fjallar um smitrakningaröpp í samhengi við persónuvernd. Slík öpp geta eðli máls samkvæmt falið í sér söfnun og…

Nánar
Foss

Legal500 – LEX metið í hæsta gæðaflokki

16. apríl, 2020

Matsfyrirtækið Legal 500 greinir árlega lögmannsstofur á heimsvísu með ítarlegri rannsóknarvinnu til þess að hafa ávallt áreiðanlegar upplýsingar um stöðu mála á sviði lögfræði og lögmennsku í heiminum. Í ár…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar