Lex Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Samspil íslenskrar persónuverndarlöggjafar og heilbrigðis- og lyfjalöggjafar

29. nóvember, 2019

Erla S. Árnadóttir, eigandi, og fulltrúarnir María Kristjánsdóttir og Lena Markusdóttir birtu nú í nóvember leiðbeinandi yfirlit um samspil íslenskrar persónuverndarlöggjafar og heilbrigðis- og lyfjalöggjafar í OneTrust DataGuidance gagnagrunninum. Yfirlitið má nálgast hér.

Nánar

Héraðsdómur staðfestir úrskurð Óbyggðanefndar

27. nóvember, 2019

Í máli sem íslenska ríkið höfðaði gegn umbjóðendum LEX, hefur Héraðsdómur Vesturlands staðfest úrskurð Óbyggðanefndar umbjóðendum LEX í hag. Í málinu krafðist íslenska ríkið þess að felldur yrði úr gildi úrskurður óbyggðanefndar í málinu 4/2014; Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull, að…

Nánar

Arðgreiðsla móðurfélags á grundvelli hlutdeildartekna talin lögmæt

19. nóvember, 2019

Landsréttur kvað þann 8. nóvember s.l. upp dóm í máli sem Birgir Már Björnsson lögmaður á LEX flutti f.h. International Seafood Holdings S.á.r.l. gegn íslenska ríkinu. Í málinu var þess krafist að felldur yrði úr gildi úrskurður ríkisskattstjóra sem héraðsdómur…

Nánar

LEX veitir Iceland Seafood International ráðgjöf við almennt útboð og skráningu á aðalmarkað Nasdaq á Íslandi.

30. október, 2019

Iceland Seafood International hf. („Iceland Seafood“), viðskiptavinur LEX, tilkynnti í dag að viðskipti myndu hefjast með hlutabréf félagsins á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi. Iceland Seafood var áður skráð á First North markað Nasdaq á Íslandi og er 48. félagið sem…

Nánar

Vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi

7. október, 2019

Hulda Árnadóttir, eigandi og María Kristjánsdóttir, fulltrúi, birtu nýlega þessa grein um vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi í Pharmaceutical Trademarks: A global Guide 2010/2021 Greinin birtist upphaflega í Pharmaceutical Trademarks: A Global Guide 2020/2021,  viðbæti við World Trademark Review, útgefið…

Nánar

Útgáfa nýrra starfs- og rekstrarleyfa fyrir sjókvíaeldi Fjarðalax og Arctic Sea Farm í Patreks- og Tálknafirði

10. september, 2019

Með úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur 10. september síðastliðinn var kröfum um ógildingu rekstrarleyfa Fjarðalax og Arctic Sea Farm vísað frá dómi. Til viðbótar því að vísa málinu frá hafnaði dómarinn einnig efnislega öllum röksemdum stefnenda í málinu. Af hálfu LEX önnuðust…

Nánar

LEX ráðleggur Ancala Partners við kaup í HS Orku hf.

23. maí, 2019

Guðmundur Ingvi Sigurðsson lögmaður á LEX var lögfræðilegur ráðgjafi Ancala Partners vegna fjárfestingar Ancala Partners í HS Orku hf. Ancala Partners keypti hlutina af Jarðvarma, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða sem var eigandi að 33,4% hlut í HS Orku, sem…

Nánar

Sveitarfélögum dæmt í hag í málum er varða 1,4 ma. kr. hagsmuni

14. maí, 2019

Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem Óskar Sigurðsson lögmaður á LEX höfðaði f.h. Grímsnes- og Grafningshrepps gegn íslenska ríkinu vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Fjögur önnur sveitarfélög, Skorradalshreppur, Hvalfjarðarsveit, Ásahreppur og Fljótsdalshreppur höfðu höfðað samskonar mál á hendur íslenska…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar