Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

LEX

Römpum upp Ísland fagnar þúsundasta rampinum

1. desember, 2023

Í vikunni var því fagnað að eitt þúsund rampar hafa verið byggðir hér á landi undir formerkjum verkefnisins „Römpum upp Ísland“. LEX lögmannsstofa er á meðal styrktaraðila verkefnisins og óskar…

Nánar

Sam­skipti skráðra fé­laga við hlut­hafa: Vand­rataður vegur

7. nóvember, 2023

Stefán Orri Ólafsson, eigandi og Kristinn Ingi Jónsson, fulltrúi á LEX birtu grein í Innherja í gær um samskipti stjórna og hluthafa í skráðum félögum og þær takmarkanir sem reglur…

Nánar

LEX í hæsta gæðaflokki hjá IFLR

14. september, 2023

IFLR1000 er fyrirtæki sem metur lögmenn og lögmannsstofur á sviði félags- og fjármangsréttar á alþjóðavísu. Í nýjasta mati þeirra er LEX áfram metið í hæsta gæðaflokk (Tier 1) í flokkunum…

Nánar

Endurupptaka einka- og sakamála

17. ágúst, 2023

Á síðustu misserum hafa tvær ritrýndar greinar eftir Teit Gissurarson lögmann á LEX komið út í Úlfljóti, tímariti laganema, um endurupptöku dæmdra mála. Fyrri greinin, sem kom út í vetur,…

Nánar

LEX hlýtur jafnlaunavottun

5. júní, 2023

LEX lögmannsstofa hefur hlotið formlega jafnlaunavottun, en vottunin staðfestir að LEX starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna…

Nánar

Fjármál sveitarfélaga

17. maí, 2023

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX birti nýverið grein í Viðskiptamogganum í tilefni af umræðu um bága fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Í greininni fjallar hann um regluverkið sem gildir við…

Nánar

Tímabundinn einkaréttur lyfja – framkvæmdastjórn ESB boðar breytingar

11. maí, 2023

Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður á LEX birti grein í Innherja í gær í tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram tillögur að umfangsmestu breytingum á lyfjalöggjöfinni í 20 ár (EU…

Nánar

Eitt evrópskt einkaleyfi og Sameiginlegi einkaleyfadómstóllinn

3. maí, 2023

Erla S. Árnadóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti í dag grein í Innherja þar sem hún fer yfir þýðingu nýrra reglna sem taka gildi 1. júní nk. um svokallað…

Nánar