
Fréttir
LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX
Fréttir
LEX

Fjármál sveitarfélaga
17. maí, 2023Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX birti nýverið grein í Viðskiptamogganum í tilefni af umræðu um bága fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Í greininni fjallar hann um regluverkið sem gildir við…
Nánar
Tímabundinn einkaréttur lyfja – framkvæmdastjórn ESB boðar breytingar
11. maí, 2023Benedikta Haraldsdóttir, lögmaður á LEX birti grein í Innherja í gær í tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram tillögur að umfangsmestu breytingum á lyfjalöggjöfinni í 20 ár (EU…
Nánar
Eitt evrópskt einkaleyfi og Sameiginlegi einkaleyfadómstóllinn
3. maí, 2023Erla S. Árnadóttir, lögmaður og eigandi á LEX birti í dag grein í Innherja þar sem hún fer yfir þýðingu nýrra reglna sem taka gildi 1. júní nk. um svokallað…
Nánar
Spjallmennið Chat GPT
21. apríl, 2023Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX lögmannsstofu birti nýlega grein í ViðskiptaMogganum í tilefni af því að fyrirtækið Open AI hefur tilkynnt að gervigreindarlíkan á vegum félagsins, Chat…
Nánar
Upplýsingaskylda útgefanda skráðra skuldabréfa
17. apríl, 2023Stefán Orri Ólafsson, lögmaður og eigandi á LEX birti nýlega grein í Innherja þar sem hann fjallar um það vandasama mat sem útgefendur fjármálagerninga standa oft frammi fyrir varðandi hvaða…
Nánar
LEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500
14. apríl, 2023Matsfyrirtækið Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir fyrir árið 2023 Árlega greinir Legal 500 lögmannsstofur um allan heim á ítarlegan hátt til að geta varpað sem skýrastri sýn á…
Nánar
Til sölu: Torg Prentsmiðja
14. apríl, 2023Prentsmiðja þrotabús Torgs ehf. er til sölu ásamt rekstrarvörum. Um er að ræða blaðaprentvél sem sá m.a. um prentun á Fréttablaðinu og fleiri miðlum auk pappírs og rekstrarvara. Prentsmiðjan er…
Nánar
Atvinnufrelsi og takmarkandi ákvæði ráðningarsamninga
4. apríl, 2023Guðmundur Hólmar Helgason, lögfræðingur á LEX birti nýverið grein á Vísi þar sem hann fjallar um atvinnufrelsi á Íslandi, takmarkandi ákvæði í ráðningarsamsamningum, lagaumhverfið í kringum slík ákvæði og breytingar…
Nánar