LEX Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Foss

Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?

14. september, 2021

Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hún fjallar um hvernig áherslur í…

Nánar

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

8. september, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept. sl. um hugbúnaðarkaup hins opinbera og nokkur atriði sem mikilvægt er að opinberir aðilar þekki…

Nánar

Veiðimaðurinn og bráðin

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í seinustu viku þar sem hann fjallar um þróun minnihlutaverndar í löggjöf og dómaframkvæmd og nýlega lagasetningu um…

Nánar

Orlof samkvæmt lögmannsráði

1. september, 2021

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í sumar þar sem hann bendir á kosti þess að fresta ekki um of nýtingu uppsafnaðs orlofs vegna…

Nánar

Leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB)

2. júlí, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í ViðskiptaMoggann fyrr í vikunni um nýbirtar leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB) um viðbótarráðstafanir sem nauðsynlegt getur verið að grípa…

Nánar

Síldarvinnslan skráð á markað í Kauphöll Íslands

27. maí, 2021

Í morgun hófust viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hf. í Kauphöll Íslands. Í aðdraganda skráningar fór fram hlutafjárútboð og var töluverð umfram eftirspurn eftir hlutum í félaginu í útboðinu. LEX…

Nánar

Gervigreind og lögfræði

26. maí, 2021

LEX lögmannsstofa tekur þátt í nýsköpunarvikunni 2021. Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX lögmannsstofu, og Thelma Christel Kristjánsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX lögmannstofu, munu mánudaginn 31. maí…

Nánar

Regluverk um gervigreind

3. maí, 2021

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX fjallaði í Viðskiptamogganum í liðinni viku um drög að reglugerð um noktun á gervigreind innan Evrópusambandsins, en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti drögin fyrir…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar