Lex Lögmannsstofa

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

Nýir hluthafar hjá LEX

30. mars, 2020

Á aðalfundi LEX sem haldinn var föstudaginn 27. mars sl. var samþykkt að þrír nýir hluthafar gengu til liðs við hluthafahóp LEX. LEX kynnir stolt til leiks þau Birgi Má Björnsson, Fanneyju Frímannsdóttur og Láru Herborgu Ólafsdóttur Birgir Már Björnsson…

Nánar

Upplýsingaskylda skráðra félaga á óvissutímum

25. mars, 2020

Stefán Orri Ólafsson, eigandi á LEX skrifaði grein í Markaðinn, fylgiblað Fréttablaðsins í dag þar sem hann fer yfir upplýsingaskyldu skráðra félaga á óvissutímum í tengslum við COVID-19 veiruna.

Nánar

Persónuvernd leggur á sektir í fyrsta sinn

18. mars, 2020

Erla S. Árnadóttir, eigandi á LEX og fulltrúarnir María Kristjánsdóttir og Lena Markusdóttir rituðu grein í Fréttablaðið í dag þar sem fjallað er um þau tímamót sem urðu þann 10. mars sl. þegar Persónuvernd beitti í fyrsta sinn sektarákvörðunum en…

Nánar

Sjaldan er ein veiran stök

18. mars, 2020

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður á LEX fjallaði í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag um öryggisáskoranir sem atvinnurekendur standa frammi fyrir í tengslum við fjarvinnu starfsmanna í kjölfar samkomubanns vegna Covid19 og hvernig bregðast skuli við komi öryggisbrestur upp.

Nánar

COVID-19 og réttarreglur um afpöntun vöru og þjónustu

18. mars, 2020

Arnar Þór Stefánsson og Víðir Smári Petersen, eigendur á LEX, fjölluðu um réttarreglur um afpöntun vöru og þjónustu í samhengi við COVID-19 í Fréttablaðinu í dag. Reynir nú á ýmsar reglur laga og réttar sem sjaldan koma til skoðunar. Ber…

Nánar

Leiðarvísir Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2020

6. mars, 2020

Erla S. Árnadóttir og Hulda Árnadóttir, eigendur á LEX ásamt Maríu Kristjánsdóttur fulltrúa eru höfundar laga- og framkvæmdahluta leiðarvísis Chambers and Partners um lyfjaauglýsingar á Íslandi 2020.

Nánar

Átakshópur um úrbætur í innviðum

2. mars, 2020

Í kjölfar fárviðris sem gekk yfir Ísland í desember 2019 og olli miklu tjóni skipaði ríkisstjórnin átakshóp um úrbætur í innviðum. Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX sat í undirhópi átaksins sem skilaði af sér minnisblaði um leiðir til einföldunar…

Nánar

Landsréttur dæmir Orkubúi Vestfjarða í hag

2. mars, 2020

Þann 21. febrúar síðastliðinn kvað Landsréttur upp dóm í máli sem Jónas A. Aðalsteinsson, lögmaður hjá LEX, flutti fyrir hönd Orkubús Vestfjarða ohf. gegn Ísafjarðarbæ. Í málinu krafðist umbjóðandi LEX þess að viðurkennt yrði að allur réttur til virkjunar vatnsafls…

Nánar

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

21. mars, 2016

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi. Útgáfa ritsins vakti strax mikla athygli, enda…

Nánar