Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

LEX

Lagaumhverfi sjálfbærni í mótun

21. júní, 2022

Eva Margrét Ævarsdóttir lögmaður, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni á LEX fjallar í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins um nokkra þætti sjálfbærni, m.a. um umgjörðina um sjálfbærnivinnu og samræmingu staðla á því…

Nánar

Hætta á grænþvotti víða í fjárfestingarkeðjunni

16. júní, 2022

Eva Margrét Ævarsdóttir sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. Environmental, social, governance) á LEX skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um ábyrgar fjárfestingar og áhættur sem fylgja slíkum…

Nánar

UTmessan 2022

24. maí, 2022

UTmessan 2022 verður haldin á Grand hótel miðvikudaginn 25. maí næstkomandi. Lára Herborg Ólafsdóttir lögmaður og eigandi á LEX mun kl. 13.30 þann dag flytja fyrirlesturinn „Hvernig temjum við dreka?…

Nánar

Notkun á vefkökum

18. maí, 2022

Morgunblaðið birti í dag grein eftir Láru Herborgu Ólafsdóttur, lögmann og eiganda á LEX þar sem hún fjallar um lagaumgjörðina í kring um vefkökur á vefsvæðum, þá sér í lagi…

Nánar

LEX á Nýsköpunarvikunni

17. maí, 2022

Í gær var nýsköpunarvikan, Iceland Innovation week, sett í Grósku. Nýsköpunarvikan er hátíð þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Í gær gafst kostur á að hlýða á…

Nánar

Hvenær verða upplýsingar að innherjaupplýsingum?

22. apríl, 2022

Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um það vandasama viðfangsefni útgefenda skráðra fjármálagerninga að meta hvenær upplýsingar eru „nægjanlega tilgreindar“ til…

Nánar

LEX enn á ný metið í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500

18. apríl, 2022

Matsfyrirtækið Legal 500 hefur birt nýjasta mat sitt á íslenska lögfræðimarkaðnum. LEX lögmannsstofa, ein af þeim íslensku lögmannstofum sem bjóða upp á fulla þjónustu, hefur enn og aftur verið flokkuð…

Nánar

Sjálfbær rekstur

25. mars, 2022

Sérblaðið Sjálfbær rekstur fylgdi með Fréttablaðinu í dag. Í blaðinu er rætt við Evu Margréti Ævarsdóttur lögmann, sem leiðir þjónustu LEX á sviði sjálfbærni og UFS-ráðgjafar. Hún talar um áhrifin…

Nánar