Beint í efni

LEX á UTmessunni 2025

7. febrúar 2025

UTmessan 2025 verður haldin í Hörpu 7.-8.febrúar.

UTmessan er frábær viðburður fyrir alla þá sem hafa áhuga á tækni eða vilja kynnast nýjustu framförum í tölvu- og tæknigeiranum. Eins og fyrri ár þá mun LEX ekki láta sig vanta og hvetjum við alla til þess að kíkja við á básnum okkar á fyrstu hæð, sem er staðsettur miðsvæðis fyrir framan salinn Ríma.

Á föstudeginum 8.febrúar, kl.13:20 mun Auður Lára Bjarnfreðsdóttir, lögmaður og fulltrúi hjá LEX, flytja erindi undir yfirskriftinni

Hvernig spilar notkun gervigreindar og persónuvernd saman?

Gervigreind og persónuvernd