Bankar og fjármagnsmarkaðir

LEX lögmannstofa býr yfir miklum fjölda sérfræðinga á svið fjármagnsmarkaðar og bankaréttar.  Á meðal viðskiptavina LEX á þessu sviði eru flestar af helstu fjármálastofnunum landsins, auk þess sem LEX lögmannstofa hefur á undanförnum árum unnið fyrir fjöldamargar erlendar fjármálastofnanir .
Á meðal helstu viðfangsefna LEX á þessu sviði eru:

  • Gerð afleiðusamninga
  • Álitsgerðir í tengslum við fjármögnun eða töku trygginga
  • Ráðgjöf vegna fjármálaþjónustu á milli landa
  • Gerð fjármögnunarsamninga
  • Fullnusta veðtrygginga
  • Gerð lánasamninga og tryggingaskjala
  • Ráðgjöf í tengslum við meðferð innherjaupplýsinga, upplýsingagjöf til kauphalla og framkvæmd regluvörslu
  • Starfsleyfi fjármálastofnana
  • Ráðgjöf við útgáfu verðbréfa,  sérhæfðra fjármálaafurða og víkjandi lána
  • Ráðgjöf við útboð og skráningu verðbréfa í kauphöll.

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu