Ólafur Haraldsson
Ólafur er hæstaréttarlögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Ólafur hóf störf hjá Málflutningsskrifstofunni Suðurlandsbraut 4A að loknu lagaprófi árið 1992 en hóf svo eigin rekstur á árinu 1995. Hann gekk til liðs við LEX á árinu 1999 og hefur starfað þar óslitið síðan.
Ólafur hefur yfirgripsmikla starfsreynslu á sínu sérfræðisviði og hefur um árabil sinnt ráðgjöf til innlendra jafnt sem erlendra fjármálafyrirtækja. Ólafur hefur samhliða starfi sínu sem lögmaður sinnt kennslu við Háskóla Reykjavíkur sem stundakennari í veðrétti og á námskeiði um kaup og samruna á félögum (M&A).
- Hæstiréttur
- Landsréttur
- Héraðsdómstólar
- LEX1999
- Rekstur eigin lögmannstofu1995-1999
- Málflutningsskrifstofan1992-1995
- Hæstaréttarlögmaður2002
- Héraðsdómslögmaður1993
- Háskóli Íslands, mag. jur. 1992
- Verslunarskóli Íslands1986
- Háskóli Ísland, stundakennari í eignarétti2003-2019
- Háskóli Íslands, stundakennari í kaup og sölu fyrirtækja2008-2019