Beint í efni

Ólafur Haraldsson

Lögmaður • Eigandi

Ólafur er hæstaréttarlögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Ólafur hóf störf hjá Málflutningsskrifstofunni Suðurlandsbraut 4A að loknu lagaprófi árið 1992 en hóf svo eigin rekstur á árinu 1995. Hann gekk til liðs við LEX á árinu 1999 og hefur starfað þar óslitið síðan.

Ólafur hefur yfirgripsmikla starfsreynslu á sínu sérfræðisviði og hefur um árabil sinnt ráðgjöf til innlendra jafnt sem erlendra fjármálafyrirtækja. Ólafur hefur samhliða starfi sínu sem lögmaður sinnt kennslu við Háskóla Reykjavíkur sem stundakennari í veðrétti og á námskeiði um kaup og samruna á félögum (M&A).

    • Hæstiréttur
    • Landsréttur
    • Héraðsdómstólar
    • LEX1999
    • Rekstur eigin lögmannstofu1995-1999
    • Málflutningsskrifstofan1992-1995
    • Hæstaréttarlögmaður2002
    • Héraðsdómslögmaður1993
    • Háskóli Íslands, mag. jur. 1992
    • Verslunarskóli Íslands1986
    • Háskóli Ísland, stundakennari í eignarétti2003-2019
    • Háskóli Íslands, stundakennari í kaup og sölu fyrirtækja2008-2019