Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að LEX hefur enn á ný hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025.
Aðeins 2,6% íslenskra fyrirtækja hlutu þessa viðurkenningu árið 2025 og það er LEX mikill heiður að hafa hlotið hana á hverju ári frá 2017.
