Vinnuréttar- og starfsmannamál

LEX hefur mikla reynslu af vinnuréttarmálum hvort sem er fyrir launþega eða atvinnurekendur. Lögmenn stofunnar hafa ítrekað komið að ráðgjöf við gerð ráðningarsamninga og sinnt hagsmunagæslu fyrir dómstólum vegna ágreiningsmála sem upp geta komið í samskiptum aðila vinnumarkaðarins.  Þá hefur LEX sérþekkingu á reglum opinbers starfsmannaréttar og hefur rekið fjölmörg mál fyrir starfsmenn ríkisins gegn ríkinu fyrir dómstólum.

 

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu