Sigurbjörn Magnússon
Sigurbjörn er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk cand. jur. námi við lagadeild Háskóla Íslands árið 1985. Sigurbjörn hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1990.
Sigurbjörn sinnir hagsmunagæslu fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, innflutnings- og útflutningsfyrirtæki, fjölmiðlafyrirtæki, o.fl., en sérsvið hans eru fyrirtækja- og viðskiptaréttur, málflutningur og úrlausn deilumála, eignaréttur, samkeppnisréttur o.fl.
- Hæstiréttur
- Landsréttur
- Héraðsdómstólar
- LEX2026-
- Juris2008-2025
- Lögmaður í Reykjavík 1990-2008
- Sjálfstæðisflokkurinn 1985-1990
- Viðskiptaráðuneytið 1984-1985
- Hæstaréttarlögmaður 1996
- Löggiltur fasteigna- og skipasali1991
- Héraðsdómslögmaður 1990
- Háskóli Íslands, cand. jur.1985
- Samkeppnisráð1999-2003
- Lögmannafélag Íslands, stjórn1997-1999
- Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjórn1987-1990
- Útvarpsréttarnefnd 1986-1990
