Jóhannes Tómasson
Jóhannes er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Jóhannes hóf störf hjá LEX í byrjun árs 2026 en hafði áður verið lögmaður hjá Juris lögmannsstofu og aðstoðarmaður dómara í Landsrétti.
- Héraðsdómstólar
- LEX2026-
- Juris, fulltrúi2018-2025
- Landsréttur, aðstoðarmaður dómara2023-2024
- Héraðsdómslögmaður 2021
- Háskóli Íslands, mag. jur.2020
- Rijksuniversiteit Groningen, skiptinám 2019
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2018
- Háskóli Íslands, aðstoðarkennari í stjórnsýslurétti II við lagadeild2020
- Skaðabætur í aðdraganda samningsgerðar – Culpa in Contrahendo, Tímarit lögfræðinga 2020
- Ábyrgðasjóður launa, varamaður í stjórn2025-
- Orator, félag laganema, stjórn2017-2018
- Úlfljótur, tímarit laganema, ritstjóri2017-2018
