Guðmundur Ingvi Sigurðsson
Guðmundur Ingvi sérhæfir sig í félagarétti, kaup og sölu fyrirtækja (M&A) og fjármögnun fyrirtækja, hvort sem hún er gerð með hlutafjáraukningu, lántöku eða skuldabréfaútgáfu.
Þá sinnir Guðmundur margvíslegri ráðgjöf og verkefnum tengd fjárfestingum erlendra aðila á Íslandi. Þá hefur Guðmundur mikla reynslu við fjárhagslegar endurskipulagningar fyrirtækja og gjaldþrotarétt.
- Hæstiréttur
- Landsréttur
- Héraðsdómstólar
- LEX2008-
- Greenberg Traurig, Boston MA2007-2008
- LEX2002-2006
- Duke University, LL.M.2007
- Háskóli Íslands, Cand. jur.2002
- Hefur verið stundakennari í fjármögnunarsamningum við lagadeild Háskólans í Reykjavík
- Lögmannafélag Íslands, varamaður í stjórn 2024-
- FlyOver Iceland, stjórn2020-2023
- LEX, stjórn2014-2022
- SPB ehf., stjórn2016-2019
- Bakkavor Group, stjórn2012-2016
- Hefur hlotið fjölda viðurkenninga sem Tier 1 lögmaður á Íslandi í félaga-, banka og verðbréfarétti frá Legal 500, IFLR100 og Chambers