María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir

Lögmaður, LL.M., CIPP/E - Fulltrúi

maria@lex.is

María hóf störf hjá LEX að loknu framhaldsnámi við Fordham háskóla í New York árið 2008. María hefur í störfum sínum hjá LEX lagt megináherslu á samkeppnisrétt og hugverka- og auðkennarétt, með áherslu á vörumerkjarétt.

María Kristjánsdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. María hóf störf hjá LEX að loknu framhaldsnámi við Fordham háskóla í New York árið 2008 og hefur starfað hjá félaginu óslitið síðan. María hefur í störfum sínum hjá LEX lagt megináherslu á samkeppnisrétt og hugverka- og auðkennarétt, með áherslu á vörumerkjarétt. Þá hefur María einnig sinnt verkefnum á sviði persónuverndar, mannréttinda og ráðgjöf til fjármálafyrirtækja. María hefur víðtæka reynslu af rekstri mála fyrir Samkeppniseftirlitinu, Einkaleyfastofu og Neytendastofu.

Málflutningsréttindi

  • Héraðsdómstólar

Starfsferill

  • LEX lögmannsstofa síðan 2008

Menntun

  • CIPP/E fagvottun á sviði persónuverndar 2018
  • Héraðsdómslögmaður 2008
  • LL.M gráða frá Fordham háskóla 2008
  • Háskólinn í Reykjavík ML gráða 2007

Erlend tungumál

  • Enska
  • Danska

Ritstörf

  • United Nations Global Compact. (2008). Better health and safety for suppliers: A partnership project between Volkswagen, ILO and GTZ. Í Embedding Human Rights in Business Practice II. (bls. 167 – 172). Gefið út af United Nations Global Compact.