Guðrún Lilja Sigurðardóttir

Lögmaður - Fulltrúi

gudrun@lex.is

Guðrún hóf störf hjá LEX í byrjun árs 2012, samhliða laganámi. Í störfum sínum hjá LEX hefur Guðrún Lilja lagt megináherslu á skatta- og félagarétt og samkeppnisrétt, auk þess sem hún hefur annast verkefni á sviði sjó- og flutningaréttar og gjaldþrotaréttar, einkum riftunarmál.

Guðrún Lilja Sigurðardóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Guðrún hóf störf hjá LEX í byrjun árs 2012, samhliða laganámi. Eftir að hafa útskrifast með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík vorið 2014 hóf Guðrún Lilja störf sem fulltrúi á stofunni. Í störfum sínum hjá LEX hefur Guðrún Lilja lagt megináherslu á skatta- og félagarétt og samkeppnisrétt, auk þess sem hún hefur annast verkefni á sviði sjó- og flutningaréttar og gjaldþrotaréttar, einkum riftunarmál.

Málflutningsréttindi

  • Héraðsdómstólar

Starfsferill

  • LEX lögmannsstofa síðan 2012

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2015
  • Meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014
  • Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 2009

Erlend tungumál

  • Enska

Kennsla

  • Kennsla á námskeiði fyrir nýnema við lagadeild HR 2013-2014

Félags- og trúnaðarstörf

  • Stjórn Lögréttu 2011-2012
  • Stjórn Lögfræðiþjónustu Lögréttu 2012-2013
  • Þátttaka í Philip C. Jessup International Law Moot Court Competition 2013