
Fjölnir Ólafsson
Lögmaður - Fulltrúi
Fjölnir Ólafsson hóf störf sem fulltrúi hjá LEX í janúar 2019.
Fréttir
Fjölnir Ólafsson hóf störf sem fulltrúi hjá LEX í janúar 2019 eftir að hafa starfað þar sem laganemi síðan í mars 2017.
Málflutningsréttindi
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2017
- Aðstoðarmaður dómara við Landsrétt 2019 – 2020
- Aðstoðarmaður í rannsóknum hjá Lagadeild Háskóla Íslands 2016 – 2017
- Sumarstarfsmaður hjá Arion banka hf. 2016
- Staatstheater Saarbrücken, Þýskalandi 2012-14
Menntun
- Héraðsdómslögmaður 2020
- Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði 2019
- Háskóli Íslands, BA-gráða í lögfræði 2017
- Hochschule für Musik Saar, Þýskalandi, BMus í óperusöng, 2014
- Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf, 2009
Erlend tungumál
- Enska
- Þýska
- Danska