Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Kristín Edwald nýr stjórnarformaður LEX

22. mars, 2022

Á aðalfundi LEX sem haldin var þann 18. mars s.l. var kosin ný stjórn LEX. Guðmundur Ingvi Sigurðsson sem setið hefur í stjórn LEX frá árinu 2014 og þar af sem formaður frá árinu 2019 ákvað að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og í hans stað var kosin Óskar Sigurðsson. Nýja stjórn LEX skipa því:

 

 

 

 

 

 
 

Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar var Kristín Edwald kosin nýr stjórnarformaður LEX. Við óskum nýrri stjórn velfarnaðar í störfum sínum.

Á hluthafafundi fyrr á árinu voru þau Birgir Már Björnsson, Fanney Frímannsdóttir og Lára Herborg Ólafsdóttir færð í flokk A hluthafa. Við óskum þeim til hamingju.

Aftur í fréttasafn