Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Hætta á grænþvotti víða í fjárfestingarkeðjunni

16. júní, 2022

Eva Margrét ÆgisdóttirEva Margrét Ævarsdóttir sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. Environmental, social, governance) á LEX skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um ábyrgar fjárfestingar og áhættur sem fylgja slíkum fjárfestingum, ekki síst hættuna á grænþvotti. Áhugi fjárfesta á því að beina fjármagni sínu í farveg sem byggir á sjálfbærniþáttum hefur vaxið gríðarlega á síðustu misserum. Aðhald og eftirlit vegna ætlaðs grænþvottar er að aukast mikið á flestum markaðssvæðum og nefnir hún nýleg dæmi.

Aftur í fréttasafn