Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Garðar Víðir Gunnarsson tekur sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs

30. janúar, 2023

Garðar Víðir Gunnarsson lögmaður og eigandi á LEX hefur tekið sæti í stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs ásamt Haraldi I. Birgissyni. Eiríkur Elís Þorláksson er nýr formaður dómsins. Auk þeirra sitja í stjórn Halla Björgvinsdóttir og Marta Guðrún Blöndal.

Sjá nánar á vefsíðu Viðskiptaráðs 

Aftur í fréttasafn