© Þórarinn B Þorláksson/Myndstef

LEX lögmannsstofa

LEX er leiðandi lögmannsstofa á Íslandi sem sinnir þörfum viðskiptavina sinna á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Með heiðarleika, trúnað og fagmennsku að leiðarljósi hefur LEX fest sig í sessi sem ein af virtustu og traustustu lögfræðistofum landsins. Starfsemi LEX er skipt í fagsvið þar sem fjöldi sérfræðinga á öllum meginsviðum lögfræðinnar tryggir viðskiptavinum LEX lögmannsstofu þjónustu í hæsta gæðaflokki. Málflutningur bæði fyrir héraðsdómum og Hæstarétti Íslands hefur ávallt verið stór þáttur í starfsemi LEX enda hefur lögmönnum LEX verið falið að flytja mörg af vandasömustu dómsmálum landsins undanfarna áratugi. Sérfræðingar í málflutningi starfa á öllum fagsviðum LEX.

LEX er aðili að World Services Group (WSG) og Energy Law Group (ELG) og getur með þeim hætti tryggt viðskiptavinum sínum þjónustu í öllum heimshlutum eftir því sem við á með hagkvæmum hætti.

Leiðarvísir ferðaþjónustunnar
Fréttir og greinar Sjá fréttasafn