
Lena Mjöll Markusdóttir
Lögfræðingur, CIPP/E - Fulltrúi
Lena hóf störf á LEX í mars 2017 eftir tveggja og hálfs árs dvöl í Kaupmannahöfn þar sem hún starfaði sem lögfræðingur hjá alþjóðlegu tæknifyrirtæki. Lena hefur sérþekkingu á sviði persónuverndar og eru verkefni hennar hjá LEX einkum á því sviði. Lena hlaut CIPP/E fagvottun á sviði persónuverndar árið 2017.
Lena hóf störf á LEX í mars 2017 eftir tveggja og hálfs árs dvöl í Kaupmannahöfn þar sem hún starfaði sem lögfræðingur hjá alþjóðlegu tæknifyrirtæki, en þangað flutti hún að loknu meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2014. Hún lauk BA prófi í lögfræði frá sama skóla árið 2012. Á námstímanum stundaði Lena meðal annars skiptinám við Bucerius Law School í Hamborg og tók þátt í alþjóðlegu málflutningskeppninni Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot fyrir hönd Háskólans í Reykjavík.
Lena hefur sérþekkingu á sviði persónuverndar og eru verkefni hennar hjá LEX einkum á því sviði.
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2017, fulltrúi
- Falcon.io (Kaupmannahöfn) 2015-2017, innanhússlögfræðingur
- Presidents Institute (Kaupmannahöfn) 2014-2015, rannsóknir
- Evrópuvefurinn og Vísindavefurinn 2013-2014, verkefnastjóri
- Opus lögmenn 2012, laganemi
Menntun
- CIPP/E fagvottun á sviði persónuverndar 2017
- Háskólinn í Reykjavík, meistarapróf í lögfræði 2014
- Háskólinn í Reykjavík, BA próf í lögfræði 2012
Erlend tungumál
- Enska
- Þýska
- Danska
Ritstörf
- Lena Mjöll Markusdóttir, Erla S. Árnadóttir og Ingvi Snær Einarsson. (2017). Hlutverk og skyldur vinnsluaðila á grundvelli nýrra persónuverndarreglna. Tölvumál, 42(1)
- Lena Mjöll Markusdóttir og Margrét Einarsdóttir. (2013). Reglur Evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri. Tímarit Lögréttu, 9(1), 49-69
- Erla S. Árnadóttir, Lena Markusardóttir og María Kristjánsdóttir. (2019). Iceland – Health and Pharma Overview. OneTrust DataGuidance database. – https://www.lex.is/wp-content/uploads/2019/11/Iceland-Health-and-Pharma-Overview-_-DataGuidance.pdf
Félags- og trúnaðarstörf
- Sjálfboðaliði í lögfræðiþjónustu Lögréttu 2011-2012
- Trúnaðarmaður laganema 2011-2012
- HR-félagi (aðstoða erlenda skiptinema) 2011