Kristín Sólnes

Kristín Sólnes

Lögmaður - Fulltrúi

kristins@lex.is

Kristín hefur starfað hjá LEX síðan 2015 en hafði áður unnið hjá félaginu meðfram laganámi. Kristín hefur í störfum sínum á LEX einkum annast verkefni á sviðum auðlinda-, eigna- og stjórnsýsluréttar meðal annars með áherslu á skipulagsmál, ásamt því að annast málflutning.

Kristín Sólnes er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Kristín starfaði hjá LEX sem laganemi meðan á laganámi við Háskóla Íslands stóð og hóf síðar störf fyrir félagið að námi loknu, þar sem hún hefur starfað óslitið síðan. Kristín hefur í störfum sínum á LEX einkum annast verkefni á sviðum auðlinda-, eigna- og stjórnsýsluréttar meðal annars með áherslu á skipulagsmál, ásamt því að annast málflutning.

Málflutningsréttindi

 • Héraðsdómstólar

Starfsferill

 • LEX lögmannsstofa síðan 2015
 • Icelandair 2011 – 2015
 • Rannsóknir á sviði stjórnsýslu- og eignaréttar fyrir dr. Pál Hreinsson, Trausta Fannar Valsson og Þorgeir Örlygsson
 • LEX lögmannsstofa 2012
 • Hótel Edda Akureyri, 2009 – 2010

Menntun

 • Héraðsdómslögmaður 2016
 • Háskóli Íslands, mag. jur. 2015
 • L’Université de Strasbourg, Faculté de Droit de Sciences Politique et de Gestion, Erasmus skiptinám á sviði mannréttinda og Evrópuréttar 2014 – 2015
 • Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2013
 • Háskóli Íslands, diplómagráða í frönsku fyrir atvinnulífið 2010
 • Sorbonne IV, Erasmus skiptinám í frönskum bókmenntum 2009

Erlend tungumál

 • Franska
 • Enska
 • Danska

Kennsla

 • Aðstoðarkennari í almennri lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands 2013 – 2014

Ritstörf

 • Kristín Sólnes. (2017). Óskráð lagaáskilnaðarregla um almennar takmarkanir eignarréttar. Úlfljótur, 70(2), 199 – 225
 • Aðalheiður Jóhannsdóttir, Ásgerður Ragnarsdóttir and Kristín Sólnes. (2017). Samanburður valkosta sem hluti af undirbúningi ákvörðunar í ljósi umhverfisréttar (e. Alternative assessment as a decision-making component of environmental impact assessment). Úlfljótur, 70(3), 265 – 310

Félags- og trúnaðarstörf

 • Gjaldkeri Gallíu félags frönskunema við Háskóla Íslands 2008 – 2009