
Gunnar Benediktsson
Lögmaður - Fulltrúi
Gunnar Benediktsson hóf störf sem fulltrúi á LEX árið 2020.
Gunnar Benediktsson hóf störf sem fulltrúi á LEX árið 2020.
Málflutningsréttindi
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2020
- Landslög lögfræðistofa 2019-2020, laganemi
- Arion banki 2018-2019, laganemi
Menntun
- Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði 2020
- Eötvös Loránd University, skiptinám 2019
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2018
- Kvennaskólinn í Reykjavík, Stúdentspróf 2014
Erlend tungumál
- Enska
- Norska
- Danska
Félags- og trúnaðarstörf
- Norræn nefnd Orators 2017-2020