Garðar Valdimarsson

Garðar Valdimarsson

Lögmaður - Of Counsel

gardarv@lex.is

Garðar hefur starfað hjá LEX síðan 2017. Starfssvið hans hefur í gegnum tíðina verið á sviði skattamála eftir að hafa lokið prófi í endurskoðun og lögfræði hér heima og framhaldsnámi í skattarétti við Kaupmannahafnarháskóla árið 1976.

Starfssvið

Garðar Valdimarsson

Garðar hefur starfað hjá LEX síðan 2017. Starfssvið hans hefur í gegnum tíðina verið á sviði skattamála eftir að hafa lokið prófi í endurskoðun og lögfræði hér heima og framhaldsnámi í skattarétti við Kaupmannahafnarháskóla árið 1976.
Garðar varð hæstaréttarlögmaður árið 1999 og starfaði í lögmennsku í samstarfi við aðra til ársins 2008 þegar hann gerðist meðeigandi í Deloitte. Garðar kenndi um tíma skattarétt við Háskóla Íslands og hefur skrifað nokkrar fræðigreinar á sviði skattaréttar.

Málflutningsréttindi

 • Hæstiréttur
 • Landsréttur
 • Héraðsdómstólar

Starfsferill

 • LEX lögmannsstofa síðan 2017
 • Deloitte 2008 – 2017
 • Taxis lögmenn 1999 – 2007
 • Skipaður í úrskurðanefnd um ákvarðanir fjármálaeftirlitsins 1999 – 2006
 • Ríkisskattstjóri 1986 – 1995 og 1997 – 1998
 • Formaður samningarnefndar Íslands í tvísköttunarmálum 1995 – 1997
 • Skattrannsóknarstjóri 1976 – 1986
 • Fulltrúi hjá Ragnari Ólafssyni, hrl. lögg. end. 1972 – 1974

Menntun

 • Hæstaréttarlögmaður 1999
 • Héraðsdómslögmaður 1979
 • Löggiltur endurskoðandi 1975
 • Framhaldsnám í skattarétti við Kaupmannahafnarháskóla 1974 – 1976
 • Embættispróf í lögfræði 1972

Erlend tungumál

 • Enska
 • Danska

Kennsla

 • Stundakennari í skattarétti við viðskiptadeild Háskóla Íslands 1976 – 1980

Ritstörf

 • Um uppruna og þróun ákvæða íslenskra tekjuskattslaga um söluágóða fasteigna, Tímarit um endurskoðun og reikningshald, 2. tbl. 1976
 • Det islandske skattesystem. Skatt udland, 7. tbl. 1994
 • Íslenskar reglur um skattlagningu arðs með hliðsjón af gerð tvísköttunarsamninga. Álit, 1. tbl. 1996
 • Nýr Norðurlandasamningur um tvísköttun. Tímarit lögfræðinga, 4. tbl. 1997
 • International trading companies. European taxation, 11. tbl. 1999
 • Milliverðlagning (Transfer Pricing). Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2000
 • A location for international holding companies?, European taxation, 6. tbl. 2001
 • Iceland – The new corporate tax regime, European taxation, 1. tbl. 2009
 • Skattlagning valréttarsamninga starfsmanna og framkvæmd skattyfirvalda. Úlfljótur. 3. tbl. 2010
 • Tíund hin nýja. Úlfljótur, 4. tbl. 2014
 • Kaflar um Ísland í European Taxation. Útgefin af IBFD frá 1986 – 2010
 • Ritstjóri Úlfljóts 1970 – 1971

Félags- og trúnaðarstörf

 • Fulltrúi í stúdentaakademíu 1969 – 1970
 • Varaformaður Orators 1970-1971
 • Félagi í International Fiscal Association frá september 1982
 • Skoðunarmaður ársreikninga Hins íslenska bókmenntafélags til 2016