
Eydís Ýr Jónsdóttir
Lögfræðingur - Fulltrúi
Eydís Ýr hóf störf hjá LEX sem laganemi í maí árið 2017 og hóf svo störf sem fulltrúi í júní 2018.
Eydís Ýr hóf störf hjá LEX sem laganemi í maí árið 2017 og hóf svo störf sem fulltrúi í júní 2018.
Starfsferill
- Fulltrúi hjá LEX lögmannsstofu frá 2018
- Laganemi hjá LEX lögmannsstofu 2017-2018
- Laganemi hjá Lögvís Lögmannsstofu 2015-2017
Menntun
- Háskóli Íslands Framhaldsnám í lögfræði (mag. jur.) 2017-2018
- Háskóli Íslands BA nám í lögfræði 2013-2017
- Verslunarskóli Íslands – Viðskiptabraut á viðskiptasviði 2009-2013
Erlend tungumál
- Enska
- Danska
- Spænska
Kennsla
- Aðstoðarkennsla í samningarétti við lagadeild Háskóla Íslands 2018
Félags- og trúnaðarstörf
- Norræn nefnd Orators 2014-2017
- Markaðsnefnd Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands 2012-2013