
Erna Björg Smáradóttir
Skjalastjóri
Erna Björg hóf störf sem skjalastjóri hjá LEX árið 2017. Erna Björg hefur umsjón með skjala- og bókasafni LEX.
Erna Björg hóf störf sem skjalastjóri hjá LEX árið 2017. Erna Björg hefur umsjón með skjala- og bókasafni LEX.
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2017
- Þjónusturáðgjafi hjá AZAZO 2015-2017
- Verkefnastjóri skjala- og upplýsingamála hjá Bankasýslu ríkisins 2010-2015
Menntun
- Verkefnastjórnunarfélag Íslands, IPMA vottun – D stig 2018
- Háskóli Íslands, diplóma í opinberri stjórnsýslu 2013
- Háskóli Íslands, BA í bókasafns- og upplýsingafræði 2008
- Københavns Tekniske Universitet, Multimediadesigner A.K. 2004
- Margmiðlunarskólinn í Reykjavík, diploma í vefhönnun 2002
Erlend tungumál
- Enska
- Danska
Félags- og trúnaðarstörf
- Félag um skjalastjórn, stjórnarmaður og vefstjóri – 2016 – 2018
- Í stjórn Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga – 2012-2015
- Í stjórn Landsbókasafns – Háskólabókasafns 2010 – 2014