
Sigmar Aron Ómarsson
Lögmaður - Fulltrúi
Sigmar Aron Ómarsson hóf störf sem fulltrúi hjá LEX árið 2021. Áður hafði hann starfað sem lögfræðingur hjá óbyggðanefnd.
Sigmar Aron Ómarsson hóf störf sem fulltrúi hjá LEX árið 2021. Áður hafði hann starfað sem lögfræðingur hjá óbyggðanefnd.
Málflutningsréttindi
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2021
- Óbyggðanefnd 2018 – 2021
- Aðstoðarmaður í rannsóknum hjá Lagastofnun Háskóla Íslands 2018-2020
Menntun
- Héraðsdómslögmaður 2021
- Háskóli Íslands, mag. jur. 2020
- Kaupmannahafnarháskóli, skiptinám 2019
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2018
- Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent 2015
Erlend tungumál
- Enska
- Norðurlandamál
- Spænska
Kennsla
- Stundakennari í eignarétti við Lagadeild Háskóla Íslands frá 2021
- Stundakennari í einkamálaréttarfari við Lagadeild Háskóla Íslands frá 2020
- Aðstoðarkennari í einkamála- og sakamálaréttarfari við lagadeild Háskóla Íslands 2018 – 2020
Ritstörf
- Sigmar Aron Ómarsson (2020). Matsgerðir dómkvaddra matsmanna í einkamálum – samanburður á vestnorrænum rétti. Tímarit lögfræðinga, 70(2), 233-322
Félags- og trúnaðarstörf
- Fulltrúi Lagadeildar Háskóla Íslands í fulltrúaráði bókaútgáfunnar Codex frá 2020
- Varamaður í stjórn Lagastofnunar Háskóla Íslands frá 2019
- Norræna málflutningskeppnin 2019
- Ritnefnd Úlfljóts, tímarits laganema við Háskóla Íslands 2016-2017
- Stúdentaráð Háskóla Íslands 2016-2017
- Inspector Scholae 2014-2015