Foss

Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

ÚTGÁFA

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa við­skiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir mál­flytjendur fyrir dómsstólum landsins á öllum fagsviðum LEX.

Lögfræðilegar áskoranir vegna veirufaraldurs

1. apríl, 2020

Arnar Þór Stefánsson skrifaði grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann fjallar um lögfræðilegar áskoranir vegna veirufaraldurs. Veltir hann því upp að varla hafi menn haft í huga þegar ýmis grundvallarlög um verslun og viðskipti voru samin að slíkur heimsfaraldur sem nú geisar gæti brotist út. Það verður því áhugavert verkefni sem bíður dómsstóla þegar fram í sækir og ætla má að afleiðingar þessa faraldurs fyrir lög og lögfræði verði meðal annars þær að skerpa á regluverki.

Aftur í fréttasafn