Yfirtökur og samrunar (M&A)

Sérfræðingar LEX hafa um langt skeið verið á meðal leiðandi sérfræðinga á Íslandi í lögfræðiráðgjöf við samruna og yfirtökur.  Sérfræðingar LEX hafa komið að mörgum af stærstu yfirtökum sem íslenskir aðilar hafa staðið að bæði hér heima og erlendis.  Fjölbreytt reynsla starfsmanna LEX tryggir að viðskiptavinir njóta sérfræðiþjónustu við alla þætti viðskipta af þessari gerð, þ.á.m. við gerð áreiðanleikakannana, samningsgerð, fjármögnun viðskipta og samskipti við eftirlitsyfirvöld svo sem Samkeppnisstofnun, kauphallir eða Fjármálaeftirlit.

Tengslanet LEX tryggir viðskiptavinum LEX aðgang að þjónustu erlendis með hagkvæmum hætti þegar þess er þörf, t.d. við kaup eða sölu félaga eða eigna og hluti þeirra er annars staðar en á Íslandi.

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu