Fjármögnun fyrirtækja og verkefna

Á LEX lögmannstofu starfar fjöldi sérfræðinga sem unnið hafa að mörgum stærstu og flóknustu fjármögnunarverkefnum sem unnin hafa verið á Íslandi á undanförnum árum. Reynsla LEX byggir á vinnu við fjármögnunarverkefni af nánast öllum mögulegum tegundum, svo sem verkefnafjármögnun, tryggingafjármögnun og skuldabréfafjármögnun á skipulegum verðbréfamarkaði svo eitthvað sé nefnt auk hefðbundinnar lánsfjármögnunar. Þá hafa sérfræðingar LEX mikla reynslu af vinnu við fjármögnun tengda kaupum og sölum á fyrirtækjum.
Meðal verkefna sem LEX hefur komið að er fjármögnun Hvalfjarðarganga og fjármögnun íslensku bankanna 

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu