Evrópuréttur og EES/EB

Evrópuréttur teygir sig inn á flest svið íslenskrar lögfræði í dag.  Sérfræðingar LEX lögmannstofu á hverju fagsviði búa yfir alþjóðlegri menntun og reynslu sem tryggir að viðskiptavinir LEX fái þjónustu og ráðgjöf sem stenst alþjóðlegan samanburð.  Því til viðbótar er LEX aðili að alþjóðlegu lögmannasamtökunum World Services Group (WSG) og Energy Law Group (ELG) og getur með þeim hætti tryggt viðskiptavinum sínum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda hverju sinni.

Með sérþekkingu á þessu sviði

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu