STARFSSVIÐ

LEX lögmannsstofa leggur áherslu á að viðskiptavinir njóti þjónustu sérhæfðra starfsmanna eftir því sem viðkomandi verkefni kallar á. Slíkt tryggir ekki aðeins fyrsta flokks ráðgjöf handa viðskiptavinum okkar heldur tryggir það einnig að þjónustan sé eins hagkvæm og kostur er. Þá starfa reyndir málflytjendur bæði fyrir héraðsdómstólum og Hæstarétti Íslands á öllum fagsviðum LEX.

 
 

Þjónusta við einstaklinga

LEX sinnir alhliða þjónustu fyrir einstaklinga, svo sem á sviði sifja-, erfða-, vinnumarkaðs-, fasteigna- og skaðabótaréttar. Sérfræðingar LEX veita persónulega þjónustu byggða á áralangri reynslu þar sem áhersla er lögð á sáttaumleitan með hagsmuni umbjóðanda LEX að leiðarljósi.

Faglegur framkvæmdastjóri LEX, Örn Gunnarsson hdl. (orn@lex.is), veitir frekari upplýsingar um einstaklingsþjónustu LEX

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu