Fréttir

LEX mun birta hér öðru hverju fréttir af málefnum stofunnar og starfsmönnum hennar, auk auglýsinga um útgáfu efnis frá LEX

Fréttir

LEX

LEX í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500

2. apríl, 2024

Hið virta matsfyrirtæki Legal 500 hefur birt mat sitt fyrir árið 2024. Matið er birt á greiningum á lögmannsstofum um allan heim sem ætlað er að varpa sem skýrastri sýn…

Nánar

LEX í Legal 500 EMEA Green Guide 2024

22. mars, 2024

LEX er leiðandi lögmannstofa í ráðgjöf á sviði sjálfbærni og grænna umskipta samkvæmt Legal 500 Green Guide sem hefur fyrst slíkra matsfyrirtækja lagt mat á heimsvísu á lögmannsstofur sem veita…

Nánar

LEX metið sem leiðandi fyrirtæki hjá Chambers

20. mars, 2024

Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í fjölmörgum löndum um allan heim í yfir tvo áratugi. Nú í mars kom út mat þeirra fyrir Evrópu og er LEX þar…

Nánar

Fyrirtaks umsögn um LEX hjá WTR

7. febrúar, 2024

Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX og eigandi og framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði vörumerkjaréttar í 2024 útgáfunni…

Nánar

Römpum upp Ísland fagnar þúsundasta rampinum

1. desember, 2023

Í vikunni var því fagnað að eitt þúsund rampar hafa verið byggðir hér á landi undir formerkjum verkefnisins „Römpum upp Ísland“. LEX lögmannsstofa er á meðal styrktaraðila verkefnisins og óskar…

Nánar

Sam­skipti skráðra fé­laga við hlut­hafa: Vand­rataður vegur

7. nóvember, 2023

Stefán Orri Ólafsson, eigandi og Kristinn Ingi Jónsson, fulltrúi á LEX birtu grein í Innherja í gær um samskipti stjórna og hluthafa í skráðum félögum og þær takmarkanir sem reglur…

Nánar

Flokkunarkerfi ESB – hvaða atvinnustarfsemi er græn?

24. september, 2023

Með innleiðingu reglubálka ESB hér á landi mun upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja taka breytingum og færast inn í samræmdan og þekktan ramma sem mun vafalaust fela í sér tækifæri fyrir bæði…

Nánar

LEX í hæsta gæðaflokki hjá IFLR

14. september, 2023

IFLR1000 er fyrirtæki sem metur lögmenn og lögmannsstofur á sviði félags- og fjármangsréttar á alþjóðavísu. Í nýjasta mati þeirra er LEX áfram metið í hæsta gæðaflokk (Tier 1) í flokkunum…

Nánar