Fréttir og greinar

5.12.2017

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunar.

Þann 3. desember s.l. var tilkynnt í Kauphöllinni í Singapore að fjögur íslensk útgerðarfélög hefðu náð samningum við Vard skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun og smíði á 7 togskipum.  Eyvindur Sólnes eigandi á LEX veitti Berg-Huginn, Útgerðarfélagi Akureyringa, Gjögri og Skinney-Þinganes ráðgjöf við samningsgerðina.  Áætlað heildarverðmæti samningana er um 700 milljónir norskra króna.

Í fréttatilkynningunni segir m.a.:  „Vard og úterðirnar fjórar hafa þróað nýja hugsun fyrir þessi sjö togskip vegna fiskveiða við Ísland.  Skipin sem eru 29 metrar á lengd og 12 metrar á breidd verða smíðuð og útbúin hjá Vard Aukra í Noregi og koma til afhendingar á árinu 2019.“

 

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunar.

Þann 3. desember s.l. var tilkynnt í Kauphöllinni í Singapore að fjögur íslensk útgerðarfélög hefðu náð samningum við Vard skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun og smíði á 7 tog...

Sjá nánar

Hulda Árnadóttir skipaður formaður fjölmiðlanefndar

Mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra hef­ur skipað Huldu Árna­dótt­ur héraðsdóms­lög­mann og eiganda á LEX formann fjöl­miðlanefnd­ar frá 20. októ­ber 2017. Hulda var áður vara­...

Sjá nánar

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu