Fréttir og greinar

7.9.2017

LEX styður ráðstefnu um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Dagana 7. og 8. september s.l.fór fram á Íslandi ráðstefna á vegnum Gerðardóms Alþjóða viðskiptaráðsins til að kynna málsmeðferð fyrir gerðardómi sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.  Á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni var Garðar Víðir Gunnarsson hdl., sem er einn af mestu sérfræðingum á Íslandi á sviði gerðardómi, en Garðar er einn af eigendum LEX.

LEX var einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar.

 

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunar.

Þann 3. desember s.l. var tilkynnt í Kauphöllinni í Singapore að fjögur íslensk útgerðarfélög hefðu náð samningum við Vard skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun og smíði á 7 tog...

Sjá nánar

Hulda Árnadóttir skipaður formaður fjölmiðlanefndar

Mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra hef­ur skipað Huldu Árna­dótt­ur héraðsdóms­lög­mann og eiganda á LEX formann fjöl­miðlanefnd­ar frá 20. októ­ber 2017. Hulda var áður vara­...

Sjá nánar

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu