Fréttir og greinar

2.6.2017

Aðalsteinn Jónasson skipaður dómari við Landsrétt

Aðalsteinn Jónasson hrl. LL.M og eigandi að LEX hefur verið skipaður dómari við Landsrétt.  Aðalsteinn sem hefur starfað á LEX með hléum frá árinu 1992 er einn mesti sérfræðingur Íslands á sviði fjármagnsmarkaðaréttar.  Eftir hann liggja bækurnar Viðskipti með fjármálagerninga sem kom út árið 2009 og Markaðssvik, sem kom út fyrr á þessu ári.

Það er ekkert nýtt að lögmenn frá LEX veljist til mikilvægra starfa í íslensku samfélagi og erum við á LEX gríðarlega stolt af skipun Aðalsteins.  Aðalsteinn mun hefja störf við Landsrétt þann 1. janúar n.k., en þangað til mun hann sinna hefðbundnum störfum á LEX.

 

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunar.

Þann 3. desember s.l. var tilkynnt í Kauphöllinni í Singapore að fjögur íslensk útgerðarfélög hefðu náð samningum við Vard skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun og smíði á 7 tog...

Sjá nánar

Hulda Árnadóttir skipaður formaður fjölmiðlanefndar

Mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra hef­ur skipað Huldu Árna­dótt­ur héraðsdóms­lög­mann og eiganda á LEX formann fjöl­miðlanefnd­ar frá 20. októ­ber 2017. Hulda var áður vara­...

Sjá nánar

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu