Fréttir og greinar

18.11.2016

Dómur fellur Ferskum kjötvörum í vil

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað þann 18. nóvember s.l. upp dóm í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu.
Nánar

27.4.2016

Heiðrún Lind Marteinsdóttir fjallar um heimildir Samkeppniseftirlitsins

Þann 26. apríl s.l. fór fram sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum. Á meðal frummælanda var Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl. og eigandi á LEX sem fjallaði heimildir Samkeppniseftirlitsins til íhlutunar á mörkuðum án þess að fyrirtæki hafi gerst brotleg við bannákvæði samkeppnislaga.
Nánar

21.3.2016

LEX lögmannstofa endurútgefur Leiðarvísi ferðaþjónustunnar

LEX lögmannstofa hefur endurútgefið Leiðarvísi ferðaþjónustunnar. Árið 2014 gaf LEX lögmannstofa út Leiðarvísi ferðaþjónustunnar en í ritinu er fjallað um þau lög og reglur sem varða starfsemi ferðaþjónustu fyrirtækja og ferðaþjónustunnar á Íslandi.
Nánar

1.2.2016

EFTA-dómstóllinn dæmir Ferskum kjötvörum í vil

Í dag, 1. febrúar 2016, var kveðinn upp dómur EFTA-dómstólsins í máli Ferskra kjötvara gegn íslenska ríkinu. Arnar Þór Stefánsson hrl. lögmaður á LEX flutti málið f.h. Ferskra kjötvara.
Nánar

18.1.2016

LEX talinn vera leiðandi aðili á sviði hugverkaréttar á Íslandi

The World Trademark Review 1000 (WTR 1000) hefur gefið út mat sitt vegna ársins 2016. LEX er mjög stolt af því að samkvæmt þessari útgáfu eru tveir af eigendum LEX, þær Erla S. Árnadóttir og Hulda Árnadóttir, taldar vera meðal leiðandi sérfræðinga á þessu sviði. Samkvæmt þessari útgáfu WTR 1000 er LEX lögmannstofa talin í hæsta gæðaflokki á Íslandi. LEX er önnur þeirra tveggja lögmannsstofa hér á landi sem veita fulla þjónustu á sviði hugverkaréttar og sem WTR 1000 mælir með.
Nánar

AlþjóÐlegt Samstarf

ViÐurkenningar og GÆÐi þjónustu